Gönguferğir

Exodus hefur veriğ leiğandi fyrirtæki í gönguferğum um allan heim síğastliğin 35 ár. Hjá fyrirtækinu er boğiğ upp á yfir 150 mismunandi gönguferğir viğ allra hæfi. Hvort sem şú vilt fara í létta eğa erfiğa gönguferğ, langa eğa stutta şá finnur şú hana hér. Sem dæmi má nefna gönguferğ á slóğir Inkanna í Perú, klifur á Kilimanjaro eğa afslappağa gönguferğ á Ítalíu.

SKOĞUNARFERĞIR

Exodus bíğur upp á fjölbreitt úrval ferğa svo sem menningarferğir og dıralífsskoğunarferğir. Má şar nefna tígrísdırskoğun á Indlandi, ævintıraferğ á fílsbaki í Chitwan, ógleymanlegt ævintıri meğ Orangútanöpum á Borneo ásamt spennandi ferğum til Nepal og Malasíu. Einnig getur şú fariğ í bátsferğ um Galapagos- eyjarnar og skoğağ şar fjölda sjaldgæfra dıra sem mörg hver eru í útrımingarhættu.